Veggspjaldasýning 


Boðið verður upp á veggspjaldasýningu þar sem þátttakendur geta kynnt verkefni sín. Þeir sem hafa áhuga á að hafa veggspjald á sýningunni hafi samband við Kristínu M. Jóhannsdóttur (kmj@hi.is).